UMSAGNIR
Vegna kennslu Senza frá 2021-2024
Kennsla: Frumkvæði
Frá vori 2021 hefur Senza leitt og kennt 24 (tuttugu og fjórar) 2ja mánaða fyrirtækjasmiðjur fyrir Vinnumálastofnun (VMST), Frumkvæði á íslensku og Initiative á ensku. Í júní 2024 höfðu 287 teymi útskrifast og um 95 teljast enn fyrirtæki írekstri. Nánar hér, Viðskiptablaðið frá janúar 2024 https://tinyurl.com/2p8k9sc3.
Könnun var send út af hálfu VMST í júní 2024, á alla fyrrum þátttakendur Frumkvæði frá því Senza tók við umsjón vorið 2021, og fengust 53 svör.
Þar kemur fram að 48 af 53 eða 91% segjast mjög ánægð eða ánægð með leiðbeinanda námskeiðsins (Einar).
Þegar þau voru spurð „Hvað var gagnlegast fyrir þig af efni eða nálgun námskeiðsins“ sögðu þau m.a.:
„Einar stendur sig mjög vel í að vera ráðgjafi og svarar vel öllu fyrirspurnum, hann einn og sér stendur fyrir fræðslugildi námskeiðsins.“
„Fræðslan frá Einari var framúrskarandi og mjög gagnleg“.
„Allt frá Senza, mjög hálplegt efni“.
„Allt efnið og ráðin frá Einari voru mjög fræðandi“.
„Materials from Senza and information shared between participants..“.
„The group itself and Einar's knowledge“.
„Feedbackið frá sensa leiðbeinanda á kynningum minum.“
„the Senza part, and the fact that we had to prepare business plans and present them, plus the feedback we got.“
„The invited speakers and Einar. Einar did an excellent job explaining his topics and providing guidance, good man.“
„Öll kennsla, handleiðsla og fræðsla var mjög vel sett upp. Bæði skemtileg og krefjandi. Stjórendur bæði XX og Senza var hægt að nálgast utan kennslu ef það var eithvað sem var ekki augljóst.“
„materials from Einar“
„Bæði glærurnar sem við fengum frá Einari og myndböndin á síðu XX“
„Ég held að ég hef lært meira á þessu eina námskeiði en öðrum sem er í boði þarna úti. Eins og námskeið hjá XX til að minda.“
Og við öðrum spurningum sögðu þau meðal annars:
„Mér fannst þetta bara virkilega vel gert.“
„Þið gerið þetta super vel og takk fyrir mig“
„Ekkert sem mér dettur í hug - Fannst þetta bara ótrúlega vel uppsett“
„Allt uppá 10 hjá ykkur“
„Although I was not looking for financial funding, the Senza workshop was still very helpful and motivating and talking things through with Einar and the group helped to shape & reshape my idea. Thank you for this opportunity :)“
„Það sem leiðbeinendur Senza og XX gerðu mjög vel og getur líka verið snúið - það er að vera hvetjandi og jákvæður í garð allra þátttakenda en samt veita gagnlega endurgjöf inn í ferlið. Það tókst vel fannst mér - hrós þar.“
„Frábært tækifæri bara og ég er mjög þakklát fyrir að hafa geta látið drauminn minn rætast.“
„This was a great course. would recommend it to everyone who wants to start a business. Thank you!“
„Námskeið hjálpaði mér að koma auga á þætti sem skipta sköpum. Mér finnst ég hafa náð betur utanum heildarmynd hugmynda minna sem hefur veitt mér öryggi og vissu um gott framhald. Að auki hef ég öðlast ýmsa innsýn í viðskipti sem ég hafði ekki áður.“
„Takk fyrir mig, lærði fullt“
„Ég er ykkur virkilega þakklát fyrir þetta nám!“
Kennsla: Annað
Senza hefur einnig kennt, leitt og hannað svipaðar fyrirtækjasmiðjur hjá Atvinnumálum Kvenna (vor 2024 og 2023), Mími (vor 2024), Iðunni Fræðslusetur (2022 og 2023), Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum (2021 og 2022) og SSNV og Vestfjarðarstofu (2021), auk þess að hafa kennt og hannað atvinnuleitarnámskeið, sölu- og rekstrarnámskeið og styrkjaskrifanámskeið fyrir VR, VIRK, Endurmenntun, Austurbrú og fleiri aðila.
Senza kenndi námskeið í frumkvöðlafræði, stofnun fyrirtækja og sölu hjá Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum, sem var innan eins árs Sölu- Markaðs- og Rekstrarnáms (SMR).
Kennt var á ensku og íslensku og gæðamat var sent út í lokin.
13 af 25 svöruðu og allir 13 gáfu Einari hæstu einkunn fyrir kennslu eða 4 stjörnur af 4.
Að auki svöruðu þau "Athugasemdir um kennslu Einars"
"already knew the subject but he opened my eyes to some new issues I might have forgotten."
"Very good and profesional teacher."
" Great knowledge in pitching and business plan creation"
"Einar is the best!"
"Góð kennsla"
"Allt upp á 100%"
"Einar is highly professional. Without doubt, an expert in his field. I have worked with, and met a number of professionals such as Einar, and I like learning from them. His wealth of knowledge undoubtedly made an impact on the class."
"Very good"
"Flottur kennari skilaði vel sínu"
"Fráber kennari og svo vel skipulagdur,og hjálpsamur."
Senza kenndi svo aftur hjá MMS en nú eingöngu "Frumkvöðlafræði og Fyrirtækjasmiðju"
Aftur var hæsta einkunn gefin af öllum þátttakendum sem svöruðu kennslumati, 4 stjörnur af 4.
Að auki svöruðu þau nokkrum spurningum sem má lesa í töflunni hér neðar: